Velkomin í Skagafjörð!

Hér á síðunni má finna vörur sem nokkrir aðilar í Skagafirði hafa tekið sig saman um að bjóða til sölu á netinu. Við erum að vonast til að úrvalið muni aukast jafnt og þétt svo kíktu endilega við aftur. Hér verða vörur beint frá býlum, saumaklúbbum og einstaklingum svo fylgdust endilega með okkur.