Um okkur

Stofnað 2. febrúar 2020

Fyrirtækið er staðsett á Hofsósi í húsi sem heitir Þangstaðir, það var áður vigtarhús fyrir höfnina á staðnum.

Starfsemi fyrirtækisins felst í endurnýtingu á fatnaði og húsgögnum og sölu á endurnýttum hlutum.

Einnig gefst fólki tækifæri til að nýta aðstöðuna til að endurnýta í eigin þágu.

Þá mun Verðandi standa fyrir ýmsum námskeiðum og fræðslu.

Ef þú vilt hafa samband getur þú sent póst á verdandiendurnyting@gmail.com


Eigendur eru Solveig Pétursdóttir og Þuríður Helga Jónasdóttir